

Þekking
Byggingarverkfræði (CSc), Brunavarnaverkfræði (MSc), verkefnastjórnun (MPM), reglur, staðlar, framkvæmd, rekstur, stjórnsýsla, eftirlit, virkni.
Reynsla
Brunavarnaráðgjöf í yfir 500 byggingum, þar af nokkrum stærstu byggingum landsins.
Hagkvæmni
Árangursríkar lausnir sem henta viðkomandi starfsemi og aðstæðum og hafa reynst vel í íslenskum veruleika og menningu.
Kostnaðarvitund ávallt í forgrunni.
Hvað gerum við?
-
Brunavarnaráðgjöf
Brunavarnaráðgjöf til arkitekta, verktaka og húseiganda.
-
Brunahönnun
Brunahönnun bæði nýbygginga og eldra húsnæðis.
-
Brunatæknileg úttekt
Brunatæknilegar úttektir á eldri byggingum og tímasettar verkáætlanir.
-
Deilihönnun
Ráðgjöf við brunatæknileg deili og útfærslur. Deilin skipta miklu máli þegar á reynir.
-
Sérhæfð brunahönnun
Sprengihermanir, gasbirgðastöðvar, olíubirgðastöðvar, kísilmálmverksmiðjur, sérhæfður iðnaður, endurvinnslur, áramótabrennur, frystigeymslur og svo margt margt fleira...
-
Brunahermanir
Brunahermanir og raunbrunalíkön í fullkomnum hermiforritum. Geislunarútreikningar. -
Samræming brunavarna
Úttektir á virkni og samræmingu brunavarna.
-
Eldvarnareftirlit
Gerð eigin eldvarnareftirlitskerfa. Eigið eldvarnareftirlit.
-
Brunahönnun loftræstikerfa
Brunatæknilegar forsendur svo sem yfirþrýstingur af völdum raunbruna og hitastigsútreikningar fyrir líkanagerð og þrýstifallsútreikninga í opnum kerfum án brunaloka.
-
Vatnsúðakerfi
Hönnun vatnsúðakerfa skv. ÍST EN 12845 og NFPA 13, t.d. öflug og sérhæfð vatnsúðakerfi í lagera skv. NFPA 13 og íbúðarkerfi skv. ÍST EN 16925.
Við teiknum kerfin í Revit og rennslireiknum þau.
-
Yfirferð brunahönnunar
Yfirferð og rýni brunahönnunar fyrir byggingarfulltrúa.
-
Áhættumat
Áhættumat m.t.t. brunavarna.
-
Byggingarefni
Mat á prófunargögnum og erlendum vottunum.
-
Brunahönnun timburhúsa
Brunahönnun nýrra og gamalla timburhúsa með áherslu á hagstæðar deililausnir.
-
Rýmingaráætlanir
Rýmingaráætlanir, rýmingaræfingar, rýmingaruppdrættir og rýmingarhermanir í fullkomnum hermilíkönum.
Fréttir
2021 - 2022
2018 - 2020
2015 - 2017
Hafðu samband
Gunnar H. Kristjánsson (CV)
Bygginga- og brunaverkfræðingur MSc / verkefnastjóri MPM
Netfang: | brunahonnun@brunahonnun.com |
Sími: | 662-5990 |